News

Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar um nýsköpun í ferðaþjónustunni o.fl ...
Samtök verslunar og þjónustu kalla eftir hertum viðurlögum vegna sífellt stærri og alvarlegri rána í verslunum. Framkvæmdastjórinn segir of algengt að þjófagengi komist undan með varning upp á milljón ...
Snæ Humadóttir greindist með beinkrabbamein einungis fimmtán ára gömul. Þegar fjarlægja átti meinið hafði það dreift úr sér og þurftu læknarnir að aflima allan handlegginn. Snæ hefur tekist á við veik ...
Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, segir sína menn klára í slaginn gegn Zrinjski Mostar frá Bosníu í forkeppni Evrópudeildarinnar. Óvíst sé hvort kvart og kvein gestanna yfir hinu og þessu sé ákve ...
Breiðablik mætir Bosníumeisturum Zrinjski Mostar á Kópavogsvelli annað kvöld. Vinnist leikurinn eru Blikar öruggir með sæti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í haust.
Mótorhjólafólk er saman komið við Grensás á nokkurs konar uppskeruhátíð eftir fjáröflun fyrir endurhæfingardeildina.
Sprenging varð eftir að eldingu laust niður í rafmagnsstaur í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum en atvikið náðist á myndband úr lögreglubíl.
Enn loga gróðureldar í hitabylgjunni í Suður-Evrópu. (LUM) Á síðasta sólarhring hafa um eitthundrað og fimmtíu nýir eldar kviknað á Grikklandi og þúsundum hefur verið sagt að rýma heimili sín.
Elding sem laust niður í rafmagnsstaur í Suður-Karólínu olli stórri sprengingu á mánudaginn. Eldingin var fönguð á myndband ...
Yfirvöld í Noregi hafa komist að þeirri niðurstöðu að rússneskir tölvuþrjótar beri ábyrgð á árás á stíflu þar í landi í apríl. Yfirmaður norsku leyniþjónustunnar segir Rússland helstu ógnina sem steðj ...
Þjálfari Víkings Reykjavíkur á allt eins von á því að það verði baulað á hann sökum fortíðar hans í mikilvægum seinni leik gegn danska stórliðinu Bröndby í undankeppni Sambandsdeildarinnar í fótbolta ...
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur og trans aðgerðarsinni, svarar ósáttum föður fegurðardrottningar sem ...